Samfylkingin

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, sagði í ræðu sinni við upphaf flokksstjórnarfundar í gær að framundan væri harður kosningavetur og í kosningabaráttunni yrði tekist á um grundvallaratriði. "Helstu víglínur kosninganna verða að mínu mati varðstaða um velferðarkerfið, tengsl Íslands og Evrópu, auðlindamál, skattamál, fjárfestingar í menntakerfinu og vöxtur smáfyrirtækja og nýrra atvinnugreina," sagði Össur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar