Fjármálaráðherra leggur fram fjárlagafrumvarp

Fjármálaráðherra leggur fram fjárlagafrumvarp

Kaupa Í körfu

Geir H. Haarde fjármálaráðherra segir að horfur séu á að jafnvægi verði á viðskiptum við útlönd á þessu ári og að svipuð útkoma verði á næsta ári. Þetta er veruleg breyting frá því sem verið hefur, en halli hefur verið á viðskiptum við útlönd frá árinu 1995. Myndatexti: Geir H. Haarde fjármálaráðherra kynnti fjárlagafrumvarpið á blaðamannafundi í gær, en það gerir ráð fyrir 10,7 milljarða tekjuafgangi. Reiknað er með að sala eigna skili ríkissjóði um 8,5 milljörðum á næsta ári.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar