Flensborgarskóli 120 ára

Flensborgarskóli 120 ára

Kaupa Í körfu

Flensborgarskóli fagnaði 120 ára afmæli sínu með ýmsum uppákomum í gær "Þetta er svo skemmtilegur aldur" KÍNVERSK stjörnuspeki, gagnvirk tölvureiknivél, enskt teboð og franskt kaffihús var meðal þess sem var á stundaskránni hjá krökkunum í Flensborgarskóla í Hafnarfirði í gær en þá hélt skólinn upp á 120 ára afmæli sitt. MYNDATEXTI: Orðabækur og stílar voru lögð til hliðar í frönskukennslunni í gær en í staðinn bauð kennarinn upp á ekta franska kaffihúsastemningu. Heimsókn í Flensborgarskólann í tilefni af 120 ára afmæli skólans. Frönsk kaffihúsastemmninh í kennslustofu og tveir nemendur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar