Straumar og stefnur í tungumálakenslu

Þorkell Þorkelsson

Straumar og stefnur í tungumálakenslu

Kaupa Í körfu

Meiri spænsku, minni dönsku Á dagskrá þingsins "Straumar og stefnur í tungumálakennslu á Íslandi" var m.a. umfjöllun um viðhorf til tungumála hér á landi. Byggt var á könnun frá árinu 2001 og sagði Hjálmar Sveinsson útvarpsmaður frá nokkrum niðurstöðum. MYNDATEXTI. Jafnvel þótt Íslendingar myndu tala ensku reiprennandi væri það ekki nóg. Gestir á málþinginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar