Samantha Smith

Þorkell Þorkelsson

Samantha Smith

Kaupa Í körfu

Ársfundur náttúruverndarsamtakanna World Wide Fund Arctic Programme (WWF AP) var haldinn á Húsavík fyrir nokkru. Tekur Arctic Programme til þeirra 8 landa sem aðild eiga að Norðurskautsráðinu, sem lúta mun formennsku Íslendinga næstu tvö árin. Náttúruverndarsamtök Íslands hafa verið samstarfsaðili WWF AP á Íslandi síðan 1997 og veitt NÍ fjárstyrk undanfarin fjögur ár. Samantha Smith lögfræðingur er nýráðin framkvæmdastjóri WWF AP og tók við af Peter Prokosch um síðustu áramót.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar