Krabbameinsfélagið

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Krabbameinsfélagið

Kaupa Í körfu

Allt frá árinu 1989 hafa Evrópusamtök krabbameinsfélaga minnt á baráttumál sín eina viku í októbermánuði í flestum löndum Evrópu. Íslendingar hafa tekið þátt í Evrópuvikunni frá árinu 1997 og er kastljósinu beint að mismunandi málefni hverju sinni. Í ár verður vikan, sem hefst í dag og stendur til 13. október, helguð réttindum sjúklinga. Myndatexti: Evrópuvika gegn krabbameini er nú haldin í sjötta skipti á Íslandi. Frá vinstri má sjá Valgerði Sigurðardóttur, Hauk Valdimarsson og Kristbjörgu Þórhallsdóttur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar