Bátur sekkur í Fossvogi
Kaupa Í körfu
Mannlaus eikarbátur sökk í gær í Nauthólsvík og voru Hjálparsveit skáta Kópavogi og Björgunarsveitin Ársæll kallaðar út um klukkan 13. Þær fengu þó ekkert að gert þegar þær komu á vettvang þar sem báturinn var þegar sokkinn. Báturinn var afskrifaður og hafði ekki verið notaður lengi, en hét áður Ólafur GK, smíðaður árið 1945 í Danmörku. Báturinn situr á sjávarbotni með stýrishúsið upp úr sjó. Ekki liggur fyrir hvenær bátnum verður lyft af sjávarbotni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir