Frumvörp til laga um nýskipan mála á sviði vísinda

Frumvörp til laga um nýskipan mála á sviði vísinda

Kaupa Í körfu

Þrjú ráðuneyti, forsætisráðuneytið, menntamálaráðuneytið og iðnaðarráðuneytið, hafa kynnt frumvörp til laga um nýskipan mála á sviði vísinda og tækniþróunar. Myndatexti: Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra, Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra og Ólafur Davíðsson, ráðuneytisstjóri forsætisráðuneytisins, voru meðal þeirra sem kynntu lagafrumvörpin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar