Myndlistarskóli Mosfellsbæjar

Sverrir Vilhelmsson

Myndlistarskóli Mosfellsbæjar

Kaupa Í körfu

Í rúmgóðri vinnustofu á annarri hæð í gamla Álafosshúsinu í Mosfellsbæ er Myndlistarskóli Mosfellsbæjar með starfsemi sína. Þar fá upprennandi listamenn á öllum aldri þjálfun í að beita handbragði myndlistarinnar og virðist áhuginn vera mikill hjá börnum jafnt sem fullorðnum. Myndatexti: Krakkar á aldrinum 10-12 ára voru í óðaönn við að kynnast litablöndun þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar að garði en gáfu sér þó tíma til að stilla sér upp fyrir myndatöku með Ásdísi kennara sínum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar