Norræn ráðstefna fíkniefnalögreglumanna

Júlíus Sigurjónsson, julius@mb

Norræn ráðstefna fíkniefnalögreglumanna

Kaupa Í körfu

Hass og maríjúana kemur um Suður-Evrópu frá Marokkó, heróíni er aðallega smyglað frá fyrrum Júgóslavíu og amfetamíninu frá Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum. Rúnar Pálmason ræddi við norræna fíkniefnalögreglumenn sem fluttu erindi á námskeiði fyrir starfsbræður sína. Myndatexti: Sólveig Pétursdóttir dómsmálaráðherra flutti ávarp á námskeiði fyrir fíkniefnalögreglumenn. Um 40 lögreglumenn víðsvegar að af landinu sátu námskeiðið og tóku þátt í verklegum æfingum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar