Brúargerð við Kárahnjúka
Kaupa Í körfu
Hafnar eru framkvæmdir við smíði brúar yfir Jökulsá á Dal, svonefnda Jöklu, ofan stíflustæðis Kárahnjúkastíflu. Starfsmenn Malarvinnslunnar ehf. á Egilsstöðum renndu um helgina steypu í mót millistöpuls undir nýju brúna og er það fyrsta steypuvinnan sem tengist virkjunarframkvæmdunum skv. upplýsingum Landsvirkjunar. Myndatexti: Um 80 manns eru nú við framkvæmdir á svæði fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar. Brúin sem unnið er að verður 70 metra löng. Brúarframkvæmdir yfir Jöklu hafnar við Kárahnjúka.b
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir