Brúargerð við Kárahnjúka

Brúargerð við Kárahnjúka

Kaupa Í körfu

Hafnar eru framkvæmdir við smíði brúar yfir Jökulsá á Dal, svonefnda Jöklu, ofan stíflustæðis Kárahnjúkastíflu. Starfsmenn Malarvinnslunnar ehf. á Egilsstöðum renndu um helgina steypu í mót millistöpuls undir nýju brúna og er það fyrsta steypuvinnan sem tengist virkjunarframkvæmdunum skv. upplýsingum Landsvirkjunar. Myndatexti: Um 80 manns eru nú við framkvæmdir á svæði fyrirhugaðrar Kárahnjúkavirkjunar. Brúin sem unnið er að verður 70 metra löng. Brúarframkvæmdir yfir Jöklu hafnar við Kárahnjúka.b

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar