Villi Þór, rakari - Hárlist.is

Villi Þór, rakari - Hárlist.is

Kaupa Í körfu

Villi Þór opnar Hárlist.is HÁRLISTIN og myndlistin ráða ríkjum á nýrri hársnyrtistofu sem opnuð var í síðustu viku að Skólavörðustíg 41. Það er Villi Þór sem þar hefur hreiðrað um sig á stofu er hann nefnir Hárlist.is - Villi Þór, ásamt eistneskri hárgreiðslukonu. MYNDATEXTI: Villi Þór lætur fara vel um sig á nýju stofunni sinni, Hárlist.is.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar