Alþingi 2002

Alþingi 2002

Kaupa Í körfu

Halldór Blöndal, forseti Alþingis, sagði í upphafi þingfundar á Alþingi í gær að Guðmundur Sigurðsson, forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnisstofnunar, hefði farið með rangt mál í fjölmiðlum í gær og þannig brugðist embættisskyldum sínum. Myndatexti: Halldór Blöndal, forseti Alþingis, gagnrýndi starfsmann Samkeppnisstofnunar í gær. Með á myndinni er Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar