Konur í Kvenfélagi Kópavogs

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Konur í Kvenfélagi Kópavogs

Kaupa Í körfu

Handavinnuverkefni Rauða krossins fyrir fátæk börn í þróunarlöndunum víða um heim Konur í Kópavogi hafa útbúið 440 pakka á þessu ári Nokkrar konur í Kvenfélagi Kópavogs hafa tekið þátt í handavinnuverkefni Rauða krossins undanfarin 13 ár og hafa afköst þeirra aukist ár frá ári en á líðandi ári hafa þær sent frá sér 440 fatapakka vegna hjálparstarfsins. MYNDATEXTI. Margar konur taka þátt í saumaskapnum. Frá vinstri: Anna Bjarnadóttir, Unnur D. Haraldsdóttir, Hildur Káradóttir, Laufey Ólafsdóttir, Þóra Davíðsdóttir, Þuríður Egilsdóttir og Vilhelmína Þorvaldsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar