Félagar úr Ferðafélaginu Víðsýn

Kristján Kristjánsson

Félagar úr Ferðafélaginu Víðsýn

Kaupa Í körfu

Félagar í Ferðafélaginu Víðsýn komu í heimsókn til Akureyrar Eykur möguleika geðfatlaðra STARFSFÓLK og gestir Vinjar í Reykjavík, sem er athvarf Rauða kross Íslands fyrir geðfatlaða, heimsóttu Akureyri í gær á vegum Ferðafélagsins Víðsýnar, sem rekið er innan athvarfsins. Tilgangur ferðarinnar var m.a. að halda upp á Alþjóða geðheilbrigðisdaginn með félögum í Laut, athvarfi fólks með geðraskanir, að Þingvallstræti 32 á Akureyri. MYNDATEXTI. Félagar í Ferðafélaginu Víðsýn fengu góðar móttökur í Laut, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir. ( Félagar í Ferðafélaginu Víðsýn fengu góðar móttökur í Laut, athvarfi fyrir fólk með geðraskanir, við Þingvallastræti á Akureyri. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar