Flóð við Kolgrímu

RAX / Ragnar Axelsson

Flóð við Kolgrímu

Kaupa Í körfu

Vatnavextir á Suðausturlandi Ísjakar og grjóthnullungar á túnum HVORKI Þorsteinn Sigfússon, bóndi á Skálafelli, né tengdaforeldrar hans sem hafa búið þar í um 60 ár, hafa áður séð annan eins vatnsflaum og var í Kolgrímu í fyrrinótt og í gær. Þorsteinn er viss um að jökulhlaup hafi valdið hinum miklu vatnavöxtum. MYNDATEXTI. Snorri Bjarnason, starfsmaður Vegagerðarinnar í Höfn, skoðar verksummerki eftir hlaupið í Kolgrímu. ( Snorri Bjarnason frá Vegagerðinni á Höfn kannar aðstæður vestanmegin við Kolgrímu , þar sem vegurinn er í sundur )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar