Flóð við Kolgrímu

RAX / Ragnar Axelsson

Flóð við Kolgrímu

Kaupa Í körfu

Vatnavextir á Suðausturlandi Flóðaskemmdir í Suðursveit FLÓÐVATN liggur víða yfir túnum á bænum Skálafelli í Suðursveit eftir mikið hlaup í ánni Kolgrímu, sem skolaði burtu hringveginum á 100 metra kafla í fyrrinótt. Vegagerðarmenn stóðu í ströngu í vegaviðgerðum í gær og legið hefur við slysum í flóðunum. enginn myndatexti ( Ingi Steinn Þorsteinsson og Sigfús Jónssonvaða heima túnin sem voru eins og hafsjór )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar