Norðurál - Undirskrift átta sveitarfélaga á vesturlandi

Þorkell Þorkelsson

Norðurál - Undirskrift átta sveitarfélaga á vesturlandi

Kaupa Í körfu

Átta sveitarstjórnir styðja stækkun Norðuráls ÁTTA sveitarstjórnir á sunnanverðu Vesturlandi undirrituðu í gær yfirlýsingu um eindreginn stuðning við stækkun álvers Norðuráls á Grundartanga. Sveitarstjórnirnar lýsa sig reiðubúnar til að uppfylla skyldur sínar vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar íbúa og atvinnutækifæra þar. Sveitarfélögin sem standa að yfirlýsingunni eru Akraneskaupstaður, Borgarbyggð, Borgarfjarðarsveit, Skorradalshreppur, Innri-Akraneshreppur, Skilmannahreppur, Hvalfjarðarstandarhreppur og Leirár- og Melahreppur.M YNDATEXTI: Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi (t.h.), afhenti Richard Starkweather, forstjóra Norðuráls, yfirlýsingu sveitarstjórnanna átta. Annað undirritað eintak af yfirlýsingunni verður sent til stjórnvalda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar