Flugslysaæfing lögreglunnar

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Flugslysaæfing lögreglunnar

Kaupa Í körfu

Flugslysaæfing hjá lögreglunni C-VAKT lögreglunnar í Reykjavík stóð fyrir flugslysaæfingu í Þverárdal við Esju í gær, þar sem æfð voru viðbrögð við flugslysi. Á vettvangi beið lítil flugvél sem átti að hafa brotlent með fjórum mönnum innanborðs. Tveir þeirra voru látnir en hinir tveir slasaðir. 18 lögreglumenn tóku þátt í æfingunni og undirbjuggu þeir flutning fórnarlamba flugslyssins af vettvangi. ENGINN MYNDATEXTI. Flugslysaæfing lögreglunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar