Bryggjuhverfi

Jim Smart

Bryggjuhverfi

Kaupa Í körfu

Sjávarstemningin skammt undan Mikill kraftur er nú í nýbyggingum í Bryggjuhverfi í Reykjavík. Magnús Sigurðsson kynnti sér nýjar íbúðir, sem Þórhalli Einarsson byggir við Naustabryggju 6-10. Sú mikla uppbygging, sem nú á sér stað í Bryggjuhverfi í Reykjavík, fer ekki framhjá neinum, sem ekur þar um. Alllangt er síðan fyrstu húsin þar voru tekin í notkun en á mörgum stöðum í hverfinu eru núna ný hús í byggingu og yfirleitt langt komin. MYNDATEXTI. Þórhalli Einarsson byggingameistari, arkitektarnir Sigríður Ólafsdóttir og Finnur Björgvinsson og Ingólfur Gissurarson, fasteignasali hjá Valhöll. Í baksýn er fjölbýlishúsið við Naustabryggju 6-10 í byggingu. Íbúðirnar afhendast fullfrágengnar í apríl-maí nk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar