Brekkuskóli

Kristján Kristjánsson

Brekkuskóli

Kaupa Í körfu

Arkitektur.is vann samkeppni um viðbyggingu og endurbætur Brekkuskóla Byggingarkostnaður áætlaður rúmur hálfur milljarður króna FJÓRIR aðilar skiluðu inn fullgildum tillögum í samkeppni um viðbyggingu og endurbætur Brekkuskóla og ákvað dómnefnd að tillaga Arkitektur.is yrði fyrir valinu. Arkitektur.is er í eigu sex arkitekta og rekur fyrirtækið starfsstöðvar á Akureyri og í Reykjavík. Ráðgert er að bjóða framkvæmdina út næsta vor og að verkinu verði lokið fyrir skólasetningu haustið 2005. MYNDATEXTI. Arkitektarnir sex, sem eiga Arkitektur.is og unnu sameiginlega að tillögunni sem varð fyrir valinu, fyrir framan húsnæði Brekkuskóla. F.v.: Páll Tómasson, Helga Benediktsdóttir, Haraldur Örn Jónsson, Guðmundur Gunnarsson, Elín Kjartansdóttir og Gísli Kristinsson. ( Arkitektarnir sex sem eiga Arkitektur.is og unnu sameiginlega að tillögunni sem varð fyrir valinu, fyrir framan húsnæði Brekkuskóla. F.v. Páll Tómasson, Helga Benediktsdóttir, Haraldur Örn Jónsson, Guðmundur Gunnarsson, Elín Kjartansdóttir og Gísli Kristinsson. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar