Clockwise í Norræna húsinu

Clockwise í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Í Kjallara Norræna hússins hefur verið sett upp sýning níu listamanna frá þremur Norðurlandanna, sex þeirra eru frá Danmörku, tveir frá Finnlandi og einn frá Noregi. Sýningin er unnin fyrir tilstuðlan NIFCA, Nordic Institute for Contemporary Art, í samvinnu við Vejle Kunstmuseum í Danmörku. Sýningarstjórar eru einnig frá Danmörku, þau Stine Höholt og Khaled D. Ramadan. Sýningin ber nafnið Clockwise, og er kynnt sem sýning á norrænni samtímalist þó hér séu danskir listamenn í miklum meirihluta og til dæmis enginn frá Svíþjóð, Færeyjum, Íslandi, eða Grænlandi. Myndatexti: Verk Khaled D. Ramadan, Ekkert björgunarvesti undir sætinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar