Guðný Zíta og Ingibjörg

Guðný Zíta og Ingibjörg

Kaupa Í körfu

Þegar mamma fékk brjóstakrabbamein Ingibjörg Jónasdóttir var sjö ára þegar mamma hennar, Guðný Zíta Pétursdóttir, greindist með brjóstakrabbamein. Þær segja að þá hafi sjúklingar og fjölskyldur þeirra ekki fengið nægilega aðstoð til að vinna úr tilfinningum, sem upp koma vegna sjúkdómsins. MYNDATEXTI: Mæðgurnar Guðný Zíta Pétursdóttir og Ingibjörg Jónasdóttir. Litla myndin er tekin þegar allar aðgerðir voru yfirstaðnar. Þremur árum síðar skrifaði Ingibjörg ritgerðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar