Séra Karl Sigurbjörnsson biskup

Séra Karl Sigurbjörnsson biskup

Kaupa Í körfu

Biskup Íslands hvetur til heiðarlegrar og upplýsandi umræðu um samband ríkis og kirkju "Trúarleg gildi að verða sífellt mikilvægari" Segja má að þjóðkirkjan og ríkið hafi þegar skilið að borði og sæng. Kannanir sýna að margir vilja lögskilnað en hvað myndi hann fela í sér? Herra Karl Sigurbjörnsson biskup segir vanta upplýsta umræðu um hjónabandið sem haldið hefur velli í þúsund ár og því væri flókið að gera upp búið. MYNDAEXTI: Biskup Íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, segir að kirkjan verði að leita eftir því hvað fólk eigi við þegar það kallar eftir aðskilnaði ríkis og kirkju. Biskupinn á Ísland, i Karl Sigurbjörnsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar