Sveigjanleg starfslok

Þorkell Þorkelsson

Sveigjanleg starfslok

Kaupa Í körfu

Nefnd um sveigjanleg starfslok skilar tillögum til ríkisstjórnarinnar Fresta megi lífeyristöku til 72 ára aldurs Í TILLÖGUM nefndar um sveigjanleg starfslok íslenskra launamanna sem skipuð var af ríkisstjórn í byrjun árs 2001 og nú hefur lokið störfum, er m.a. lagt til að gerðar verði breytingar á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða þannig að hægt sé að fresta töku lífeyris til allt að 72 ára aldurs án þess að ávinningur réttinda stöðvist. MYNDATEXTI. Tryggvi Þór Herbertsson, Guðmundur Hallvarðsson, formaður nefndar um sveigjanleg starfslok, Davíð Oddsson forsætisráðherra og nefndarmenn fóru í gær yfir þær tillögur sem settar eru fram um sveigjanleg starfslok starfsmanna. Tillögurnar voru kynntar í Ráðherrabústaðnum. ( Forsætisráðherra blaðamannafundur í ráðherrabústaðnum um sveigjanleg starfslok. )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar