Samfylkingin

Samfylkingin

Kaupa Í körfu

Borgarafundur Samfylkingar um Evrópumál Þjóðin reyni að forðast að falla í skotgrafir Á OPNUM borgarafundi Samfylkingarinnar um framtíðartengsl Íslands og Evrópusambandsins (ESB), sem fram fór í Austurbæjarbíói á fimmtudagskvöld, var velt upp ýmsum hliðum á því hverju það myndi breyta fyrir Ísland að ganga í Evrópusambandið. MYNDATEXTI. Svanfríður Jónasdóttir stýrði borgarafundinum. Við pallborð sátu (f.v.) Ágúst Ólafur Ágústsson, Jónína Bjartmarz, Ragnar Arnalds, Árni Páll Árnason og Eiríkur Bergmann Einarsson. ( fundur Samfylkingarinnar um ESB )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar