Listasafn Reykjavíkur Carnegie Art Award

Listasafn Reykjavíkur Carnegie Art Award

Kaupa Í körfu

Lars Nittve við verk Lenu Cronqvist, en hún hlaut önnur verðlaun á þessari sýningu. ÓHÆTT er að segja að Carnegie-sýningin þetta árið beri þess glögg merki að þanþol málverksins sem miðils í myndlist hefur enn aukist - er jafnvel meira en á sýningum síðustu tveggja ára. Sýningin, sem nú verður opnuð í fyrsta sinn hér á landi samhliða hinni eiginlegu verðlaunaveitingu, hefur notið vaxandi athygli á undanförnum árum - ef til vill ekki síst vegna þess að hér er um að ræða stærstu peningaverðlaun sem völ er á fyrir myndlist á Norðurlöndum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar