Sigurður Demetz Franzson

Sigurður Demetz Franzson

Kaupa Í körfu

Af Scala inn í íslenska rigningu Austurríski óperusöngvarinn Sigurður Demetz Franzson þótti efnilegur söngvari á unga aldri. Fyrst kom þó heimsstyrjöldin í veg fyrir að hann gæti nýtt hæfileika sína og síðar berklaveikin áður en hann komst að hjá Scala-óperunni í Mílanó. MYNDATEXTI: "Smám saman fjölgaði nemendunum, flestir urðu þeir vinir mínir og söngtímarnir færðu mér nokkrar tekjur. Áður hafði ég lítið fengist við söngkennslu en nú sá ég að það starf átti vel við mig. Sjálfstraustið batnaði eftir öll vonbrigðin," segir Sigurður Demetz sem fyrir tæpri hálfri öld flutti til Íslands og hóf að kenna söng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar