Tom Shippey - Ráðstefna í Norræna húsinu

Jim Smart

Tom Shippey - Ráðstefna í Norræna húsinu

Kaupa Í körfu

Bjó til tungumál fyrir risaeðlur Tom Shippey er kunnastur fyrir rannsóknir sínar á hugmyndaheimi J.R.R. Tolkiens. Hann segir Pétri Blöndal m.a. frá persónulegum kynnum sínum af Tolkien og tengslum hans við Ísland, fræðir hann um tungumál risaeðlanna og segir frá ráðgjöf sinni við gerð myndanna um Hringadróttinssögu. MYNDATEXTI: Tom Shippey er einn helsti fræðimaður í heiminum um ritverk Tolkiens, en þeir þekktust persónulega og fóru sama menntaveginn - með hálfrar aldar millibili.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar