Árbæjarsafn - Hundur og barn

Árbæjarsafn - Hundur og barn

Kaupa Í körfu

Hundur og barn Mörgum er þessi stytta hugstæð og eftirminnileg. Á henni stendur: "Kan du inte tale". Þeir sem eiga svona styttu hafa hana venjulega uppi við. Þessi stytta er til sýnis í Suðurgötu 7 á Árbæjarsafni. Þessi umrædda stytta kemur frá Sigurði Halldórssyni trésmíðameistara og konu hans, Ingibjörgu Magnúsdóttur, sem bjuggu í Þingholtsstræti 7 á fyrri hluta fyrri aldar. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar