Olíulampi í Árbæjarsafni

Olíulampi í Árbæjarsafni

Kaupa Í körfu

Olíulampi Einu sinni hlýnaði landsmönnum í hug og hjarta þegar olíulamparnir voru dregnir upp á haustin og farið að kveikja á þeim. Síðan var setið við yl þeirra og ljós og saumað út eða lesið. Svona lampar þykja dýrmætir enn í dag og þeir eru heppnir sem eiga þá til að hafa þá uppi við. Þessi er af óþekktum uppruna en hefur samastað á Suðurgötu 7 á Árbæjarsafni. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar