Kirkjustræti 8 og 10

Kirkjustræti 8 og 10

Kaupa Í körfu

Kirkjustræti 10 Þetta er hús með mikla sögu, en það er elsta húsið á Alþingisreitnum, eldra en Alþingishúsið sjálft, segir Freyja Jónsdóttir. Aðeins eitt hús við Austurvöll er eldra. KRISTJÁN Ó. Þorgrímsson, kaupmaður og konsúll, keypti hluta af kálgarði Gróu Oddsdóttur sumarið 1879 sem þá taldist til Kirkjustrætis 4. Sama ár byggði Kristján á lóðinni íbúðarhús sem enn stendur. MYNDATEXTI: Árið 1995 var ráðist í að gera húsið upp sem næst upprunalegri gerð þess. Batteríið - arkitektastofa sá um verkið auk tengibyggingarinnar í sundinu á milli Kirkjustrætis 10 og 8b. Burðarviðir hússins eru upprunalegir en flest annað varð að endursmíða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar