Íbúaþing í Garðabæ

Þorkell Þorkelsson

Íbúaþing í Garðabæ

Kaupa Í körfu

UM 200 manns mættu á íbúaþing sem haldið var í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ síðastliðinn laugardag. Á þinginu höfðu íbúar bæjarins tækifæri til að koma sínum skoðunum og hugmyndum um þróun Garðabæjar á framfæri. Myndatexti: Framkvæmd þingsins var í höndum ráðgjafarfyrirtækisins Alta og hér er það Sigurborg Kr. Hannesdóttir, verkefnisstjóri þar, sem leiðir vinnu íbúanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar