Sverrir Vilbergsson og Elías Geir Sævaldsson

Garðar P.Vinirsson

Sverrir Vilbergsson og Elías Geir Sævaldsson

Kaupa Í körfu

Fiskimjölsverksmiðja Samherja hefur í fyrsta skipti tekið á móti 100 þúsund tonnum af fiski. Myndatexti: Sverrir Vilbergsson hafnarstjóri afhendir Elíasi Geir Sævaldssyni, skipstjóra á Bergi VE, tertu síðastliðinn sunnudag í tilefni þess að skipið landaði afla sem kom verksmiðju Samherja yfir 100 þúsund tonna markið. Mynd af Sverri Vilbergssyni, hafnarstjóra og Elías Geir Sævaldssyni skipstjóra þegar Bergur VE- 44 kom með 100.þúsundasta tonnið til Samherja. Þá er Óskar rekstrarstjóri með á einni mynd

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar