Stjörnubíó rifið

Þorkell Þorkelsson

Stjörnubíó rifið

Kaupa Í körfu

ÓVISSA er tvímælalaust það sem kemur upp í hugann við lok ársins 2002, þegar hugað er að umhverfi kvikmyndalistarinnar hér á landi. Því þegar þetta er ritað er starfsemi Kvikmyndasafns Íslands, Kvikmyndahátíðar í Reykjavík og Kvikmyndasjóðs Íslands í millibilsástandi, sem helgast annars vegar af væntanlegri gildistöku nýrra kvikmyndalaga í upphafi komandi árs og hins vegar af því að starfsemi tveggja fyrrnefndu sviðanna er hér um bil að niðurlotum komin vegna fjárskorts Myndatexti: Stjörnubíó var rifið á árinu STÓRVIRKAR vinnuvélar unnu í gær við að rífa gamla Stjörnubíó við Laugaveg. Í lok febrúar á þessu ári lögðust kvikmyndasýningar af í bíóinu en þá hafði kvikmyndarekstur verið þar í rúma hálfa öld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar