Antíkbúðin Laugavegi 101

Þorkell Þorkelsson

Antíkbúðin Laugavegi 101

Kaupa Í körfu

Antíksalarnir Jónas Ragnar Halldórsson og Sigurlaug Guðrún Gunnarsdóttir segja að rómantíkin skjóti aftur og aftur upp kollinum í húsbúnaði og fatnaði. Eins og núna þegar hvítar og hreinar stofur naumhyggjunnar eru í auknum mæli að fá andlitslyftingu með gömlum hlutum, sem eiga sér sögu Myndatexti: U.þ.b. 200 ára gamalt útskorið asklok. "Saga fylgir ekki síður lokinu en asknum sjálfum. Það er ekki til sú kompa í landinu þar sem ekki leynast verðmæti," segir Jónas.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar