Agnes Huld Hrafnsdóttir sálfræðingur

Sverrir Vilhelmsson

Agnes Huld Hrafnsdóttir sálfræðingur

Kaupa Í körfu

CARL Gustav Jung er einn merkastur fræðimanna sem rannsakað hafa drauma," sagði Agnes Huld Hrafnsdóttir sálfræðingur, en hún hefur í starfi sínu á Landspítala - háskólasjúkrahúsi meðal annars unnið við meðferðir barna og unglinga. "Jung fann það út að fólk úr ólíkum frumstæðum menningarsamfélögum lagði sömu merkingu í tákn þótt það hefði aldrei hist og vissi ekki af tilvist hvert annars. Til dæmis var sólin alls staðar táknmynd Guðs í þessum frumstæðu samfélögum. Myndatexti: Agnes Huld Hrafnsdóttir sálfræðingur: "Til að skilja drauma barna sinna er gott fyrir foreldra að velta fyrir sér sínum draumum."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar