KEA fundur að Breiðumýri

Birkir Fanndal Haraldsson

KEA fundur að Breiðumýri

Kaupa Í körfu

KEA-menn kynna áform sín SAMVINNUFÉLAGIÐ KEA boðaði nýlega sveitarstjórnir í Suður-Þingeyjarsýslu til fundar að Breiðumýri þar sem Benedikt Sigurðarson stjórnarformaður, ásamt þeim Rúnari Sigursteinssyni og Þórhalli Hermannssyni stjórnarmanni, kynnti stefnumörkun og hlutverk KEA. Samvinnufélaginu KEA hafa sem kunnugt er nýlega verið settar nýjar samþykktir og lögð drög að ítarlegum starfsramma fyrir stjórnendur félagsins. MYNDATEXTI: KEA-menn kynntu félagið og áform sín á fundi í Breiðumýri nýlega. mynd kom ekki (Mynd frá fundi í Mývatnssveit þar sem KEA-menn kynntu félagið og áform sínum um fjárfestingar í atvinnulífi á Norðurlandi. Myndin er tekin 23.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar