Kjötbankinn, Flatahrauni 27

Þorkell Þorkelsson

Kjötbankinn, Flatahrauni 27

Kaupa Í körfu

Kjötbankinn í Hafnarfirði fagnar 20 ára starfsafmæli sínu Áhersla á fagmennsku á öllum sviðum Kjötvinnslufyrirtækið Kjötbankinn átti tvítugsafmæli í september sl. og hefur tekið geysilegum breytingum frá því Guðgeir Einarsson stofnaði fyrirtæki sitt í litlu húsnæði í Kópavoginum árið 1982 ásamt Kristni Jóhannessyni. Í fyrstu voru þeir einu starfsmenn Kjötbankans og létu sér 45 fm húsnæði nægja fyrir framleiðslu á 40 tegundum af kjötvörum. MYNDATEXTI: Vinnslusalur Kjötbankans er hjarta fyrirtækisins en það framleiðir nú kjötvörur úr svína-, nauta- og lambakjöti eftir ströngum gæðakröfum. Forsvarsmenn: Haraldur Á. Hjaltason og Guðgeir Einarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar