Mosfellssveit - Klapparhlíð

Þorkell Þorkelsson

Mosfellssveit - Klapparhlíð

Kaupa Í körfu

Viðhaldslítil og vel hönnuð raðhús ÍAV við Klapparhlíð í Mosfellsbæ Íslenzkir aðalverktakar hafa staðið fyrir mikilli uppbyggingu í vesturhluta Mosfellsbæjar. Magnús Sigurðsson kynnti sér ný raðhús, sem fyrirtækið er með í byggingu við Klapparhlíð. TENGING Baugshlíðar við Vesturlandsveg mun breyta miklu fyrir Mosfellsbæ. Þessi vegur verður í fyrsta lagi mikil samgöngubót og eykur verulega aðgengi íbúa bæjarins að Vesturlandsvegi. MYNDATEXI: Frá vinstri: Einar Páll Kjærnested, Fasteignasölu Mosfellsbæjar, Logi Már Einarsson, arkitekt hjá teiknistofunni Úti og inni, sem hannar húsin, Eyjólfur Gunnarsson, forstöðumaður sölu- og markaðsmála ÍAV, Geir Sigurðsson, sölustjóri ÍAV, og Margrét Sveinbjörnsdóttir, sölufulltrúi ÍAV. Þessi mynd er tekin fyrir framan raðhúsin, en þau eru komin vel á veg. Íslenskir aðalverktakar byggja í Klapparhlíð

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar