Árbæjarsafn - Puntuhandklæði

Árbæjarsafn - Puntuhandklæði

Kaupa Í körfu

Punthandklæði SÚ VAR tíðin að svokölluð punthandklæði þóttu eins konar "statussymbol" almennilegra húsmæðra. Þær saumuðu venjulega sjálfar í handklæðin og hengdu þau svo upp í eldhúsinu svo það sæist hvað þær væru myndarlegar. Fyrir ekki mjög mörgum árum kom þessi tíska upp aftur og væntanlega fer að koma að því, að gömlu punthandklæðin verði dregin upp og hengd upp í eldhús landsmanna á ný. Jafnvel kann að renna upp sú stund að ungar konur fari í handavinnubúðir til þess að kaupa sér punthandklæði til að sauma út á köldum vetrarkvöldum. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar