Friðrik Þór Friðriksson og Marta Eiríksdóttir.

Morgunblaðið/Reynir Sveinsson

Friðrik Þór Friðriksson og Marta Eiríksdóttir.

Kaupa Í körfu

Einstaklingar eru að byggja upp fjölþætta lista- og menningarmiðstöð í Sandgerði. Miðstöðin verður í gamla kaupfélagshúsinu sem er í kjarna bæjarins. "Þetta er gamall draumur sem rættist þegar við komum auga á þetta hús," segir Marta Eiríksdóttir, leiklistarkennari Fjölbrautaskóla Suðurnesja, um ástæðu þess að hún og maður hennar, Friðrik Þór Friðriksson rafvirki, ákváðu að setja upp lista- og menningarmiðstöðina. Myndatexti: Friðrik Þór Friðriksson og Marta Eiríksdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar