Elliheimilið Grund 80 ára

Þorkell Þorkelsson

Elliheimilið Grund 80 ára

Kaupa Í körfu

Elsta dvalarheimili landsins hélt upp á 80 ára afmæli sitt síðastliðinn þriðjudag "Það skyldi alltaf loga ljós á Grund" GUÐRÚN Birna Gísladóttir var bara sex ára þegar hún lærði að drekka kaffi. Það var heimilisfólk á dvalarheimilinu Grund sem kenndi henni þá iðju og oftar en ekki laumaði það einhverju góðgæti að henni í leiðinni. MYNATEXTI: Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra og Guðrún Birna Gísladóttir, forstjóri Grundar, klipptu á borða að nýrri 15 rúma hjúkrunarálmu sem var tekin í notkun á afmælinu síðastliðinn þriðjudag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar