Gísli Þorsteinsson kennari við KHÍ

Gísli Þorsteinsson kennari við KHÍ

Kaupa Í körfu

GÍSLI Þorsteinsson er einn af frumkvöðlum í nýsköpunarkennslu í grunnskólum á Íslandi. Gísli er ánægður með hugmyndirnar sem bárust í keppnina í ár. "Þetta eru allt mjög frumlegar og glaðar hugmyndir. Börnin eru mjög næm á þarfirnar sem við kannski sjáum ekki. Þótt lausnir séu ekki alltaf fullkomnar er verið að benda á þarfirnar," segir Gísli. Myndatexti: Gísli Þorsteinsson, kennari við KHÍ, kennir verðandi kennurum hönnun, smíði og nýsköpun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar