Svanborg R. Jónsdóttir

Jim Smart

Svanborg R. Jónsdóttir

Kaupa Í körfu

KENNSLA í nýsköpun getur haldið nemendum hugföngnum og þeir sleppa jafnvel frímínútum til að vinna að verkefnunum sínum, að sögn Svanborgar R. Jónsdóttur, kennara í Gnúpverjaskóla til 24 ára. Hún hefur kennt nýsköpun í átta ár og er sjálf hugfangin af námsgreininni. Svanborg hefur hlotið viðurkenningu frá Samtökum hugvitskvenna á Norðurlöndunum og Kennaraháskóla Íslands fyrir framúrskarandi árangur í nýsköpunarkennslu og hvatningu nemenda til þátttöku í alþjóða nýsköpunarkeppni stúlkna árið 2001 sem haldin var af Kvennastofnuninni í Sviss, en Félag norrænna hugvitskvenna hafði umsjón með keppninni á Íslandi. Myndatexti: Svanborg R. Jónsdóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar