Nýsköpun

Sigurður Sigmundsson

Nýsköpun

Kaupa Í körfu

DÓRÓTEA Höeg Sigurðardóttir er 16 ára uppfinningamaður og nemandi við Fjölbrautaskóla Suðurlands á Selfossi. Hún býr ásamt foreldrum sínum Sigurði Steinþórssyni og Bolette Höeg Koch og tveimur systrum, Helgu 14 ára og Jóhönnu 10 ára, á Hæli í Gnúpverjahreppi. Dórótea var 9 ára þegar fyrsta uppfinning hennar leit dagsins ljós, höndin, sem hún hannaði ásamt vinkonu sinni, Klöru Jónasdóttur. "Við nefndum uppfinninguna "Handi" og slagorðið okkar, svo að varan seldist betur var: segir Dórótea. Myndatexti: Tvöfaldur skóþræll eftir Dóróteu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar