Guðmundur Kjalar Jónsson skipstjóri

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Guðmundur Kjalar Jónsson skipstjóri

Kaupa Í körfu

GUÐMUNDUR Kjalar Jónsson, skipstjóri og aflakló til áratuga, gerir sér vonir um að verða orðinn vinnufær mjög fljótlega. Hann fór í axlaraðgerð hjá bæklunarlækni á miðvikudagsmorguninn og segist strax vera orðinn betri. Guðmundur greiddi sjálfur fyrir skoðunina til þess að stytta biðina en aðgerðin sjálf var gerð "innan kvóta". Guðmundur segist hafa verið svo heppinn að sjúklingur hafi "dottið út" og hann komist að í staðinn. Hefði það ekki gerst segist Guðmundur hafa greitt fyrir aðgerðina sjálfur til þess að komast aftur til sjós í stað þess að bíða langt fram á næsta ár eftir aðgerð enginn myndatexti

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar