Hanndavinnusýning eldri borgara Í Hraunbæ 105

Hanndavinnusýning eldri borgara Í Hraunbæ 105

Kaupa Í körfu

Basar í Hraunbæ 105 ÁRLEGUR basar þar sem til sölu eru munir sem eldri borgarar hafa gert verður haldinn á morgun, laugardaginn 2. nóvember, í Félagsþjónustunni Hraunbæ 105 í Reykjavík. Basarinn verður opinn frá klukkan 13 til 15. Á honum verður margt muna svo sem prjónavörur, bútasaumur, brúður, munir úr rekavið og ýmislegt fleira til jólagjafa. Á myndinni sést Sigríður Markúsdóttir með hluta af mununum, en hún hefur verið dugleg í handavinnunni. ENGINN MYNDATEXTI. (Handavinnusýning eldr iborgara. Sigríður Markúsdóttir situr á stólnum)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar