Fermingarbörn úr Grensássókn

Fermingarbörn úr Grensássókn

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ var tekið mjög vel á móti mér, alls staðar nema einu sinni. Það var kona sem sagðist ekkert vilja með kirkjuna hafa og skellti á mig," sagði Erla Rut Káradóttir sem var eitt þeirra 2.500 fermingarbarna sem gengu í hús víða á landinu í gær til að safna peningum fyrir Hjálparstarf kirkjunnar í Afríku. MYNDATEXTI: Söfnunarbaukarnir sigu vel í en það veit á gott. Þau ættu að vita allt um það, fermingarbörnin úr Grensássókn, sem söfnuðu fé handa jafnöldrum sínum í Afríku. ( Söfnunarbörn )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar