Mótmælastaða

Kristján Kristjánsson.

Mótmælastaða

Kaupa Í körfu

Efnt var til mótmæla gegn Kárahnjúkavirkjun við tröppur Akureyrarkirkju á sunnudag. Þar safnaðist saman nokkur hópur fólks, um 30 manns og var lesið og sungið úr Sóleyjarkvæði, spjallað og hugað að framtíðinni. Nokkur hópur fólks hefur um skeið verið að ræða leiðir til að vekja fólk til umhugsunar um umhverfisleg, samfélagsleg og efnahagsleg áhrif stórvirkjana og stóriðju að sögn Valgerðar Bjarnadóttur, en að hennar sögn finnst mörgum umræðan einsleit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar